Hefndin er best borin fram köld

Woody allen er soldiđ eins og gćsalifur (foie gras), enginn millivegur, fólk annađhvort elskar eđa hatar hann. Í nýjustu mynd sinni Vicky Christina Barcelona fer snilld hans á flug; Katalónskt skáld, í markvissri hefnd á hinum ljóta heimi sem hann býr í, gerir ţađ ađ ćvistarfi sínu ađ skrifa einhver ţau allra fallegustu ljóđ sem nokkurn tímann hafa sést á pappír en hefnir sín á heiminum međ ţví ađ gefa ţau aldrei út. Og sviftir ţar međ heiminn allri ţeirri fegurđ (sem hann á hvort eđ er á ekki skiliđ) sem í skáldskapnum bý.

Ég flissađi af ţessu í gegnum alla myndina, sem var ţrćlgóđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.