Fjónstíðindi

 Það er eiginlega soldið fyndið að Davið Oddson sitji sem fastast í Seðlabankanum, hafi ekki rætt við viðskiðtaráðherra síðan 2007, snúi útúr í íslenskum fjölmiðlum. Segist vita hvað bretarnir eru að spá en ekki mega segja, og gerir sig svo breiðan í fjónsku héraðsfréttablaði. Hóti að verða bara forsætisráðherra aftur og sýna þessum kjánum hvernig á að gera þetta. Þetta lætur hann hafa eftir sér á trúnó við fyrrv.ritstjóra Fjónstíðinda sem heitir því æðislega nafni, Bent A. Kock.

Haltu þessu áfram Davið... þetta er bara of fyndið


mbl.is Davíð: Of mikið gert úr ummælum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Eiríksson

Þetta með Doddson og útlenska fjölmiðla, þá voru hér í fyrradag ( þann 3.12 ) kínverskir þáttagerðamenn sem fengu viðtal við Davíð.  DV verður bara að ráða innflutta íslendinga til að ná viðtalið við kvikindið.

Birgir Eiríksson, 5.12.2008 kl. 09:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.