Palmolive sturtusápa međ ólifumjólk.

 Nú er ég ágćtlega ađ mér í hráefnisfrćđi og nokkuđ vel ađ mér í almennri náttúrufrćđi. Ólífur ţykja mér lostćti og ólífuolía sömuleiđis. Ég hef lesiđ mér til um ólifurćkt og horft sömuleiđis á heimildarţćtti um ţennan meinholla miđjarđarhafs ávöxt.

 Aldrei hef ég ţó séđ ólifu mjólkađa né ţá heldur nokkurt annađ sem vex á trjám. Og ćtli ađ mjólkin sé svo vond ađ ţađ eina sem hćgt sé ađ gera viđ afurđina sé ađ trođa henni í sápubrúsa og selja til auđtrúa snyrtipinna. Ćtti ţessi lúxusafurđ ekki ađ vera stútfull af E-vítamíni og járni eins og "kýrin"?

Eitt enn, hvađ er gert viđ gamlar mjólkandi ólífur? Eru ţćr hakkađar í ódýrt Hagkaups tapenade? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvađ međ kókosmjólk? Kókoshnetur vaxa á trjám.

Eiríkur Rúnarsson (IP-tala skráđ) 21.11.2008 kl. 14:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.