Pet peeves

Enska orđiđ pet peeves er notađ um litla hluti sem viđ leyfum ađ fara pínulítiđ í taugarnar  á okkur. Smjatt, unglingar í strćtó, reykingar og fólk sem gefur ekki stefnuljós fyrr enn ţađ er hálfnađ međ fokking beyjuna. Allt eru ţetta dćmi um ţađ sem ég vill framvegis kalla á íslensku "Örergjur". E-đ sem ergir mann örlítiđ Wink

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband