Myndir

Hef loksins sett inn einhverjar myndir á nýstofnađa Fotki síđu, eina mappan sem er ţađ núna er úr dax-ferđ okkar til Helsingör ađ skođa Krónborgarkastalla. Ţar sem viđ vorum frćdd um uppruna danska fánans, meintan ritstuld Sjeik-spírs á 1000 ára gömlum munnmćlasögum um prinsinn Amlett sem hann kopí/peistađi svo á Krónborgarkastalla, ađ ađmíráll Nelson var terroristi og svíar vondir.    Flest er ţetta nú almenn og heilbrigđ vitneskja nema kannski međ danska fánann, vissu ţiđ ađ ţetta er elsti ţjóđfáni í heimi, í samfeldri notkun, en hann féll af himnum ofan í fangiđ á Valdemari sigursćla ţegar her hans var ađ berja á svíum í Eistlandi (ţetta eru allt svíar) 1219... 

En myndirnar eru í tenglalistanum á síđunni...bíđiđ spennt eftir fleiri myndum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.