Jónas í Atlavík ´83

Ţegar mađur býr í kaupmannahöfn, drekkur bjór og býr viđ ţađ ađ ţurfa ađ klaungrast (er ţađ stafađ svona??!!??) upp jafn ţröngann og brattann stiga til ađ komast inn til mín og ég (má eiginlega kallast lóđrétt bíslag) ţá verđa manni örlög Jónasar Hallgrímssonar oft hugleikin.

Ţegar ég var ađ Gúggla Jónas Hallgrímsson fann ég á Jónasarvef Mjólkursamölunnar ţetta snildarljóđ, eđa klámvísu öllu heldur, eftir Hallgrím Helgason, sem fengi kynferđisafbrotahvatningarmennina í Baggalút til ađ rođna eins fermingardrengi hjá vćndiskonu.

Atlavík '83


Nóttin blá var og blaut
en blíđa hennar sú laut
sem ég kaldur til ţurrđar mér ţráđi.
Var hún skyld mér? Af Skeiđum?
Í skyldu međ mér á Eiđum?
Kom hún undir í Atlavík?
Ađ mínum dansi hún dróst
svo dingla fann ég ţau brjóst
er síđan í hávađann hurfu.

Og hún kyssti hann
og kyssti annan mann.
Ég sá hana bíta’ í ţá báđa.
Og hún gisti hann
og gisti annan mann.
En ég fann ekki fót minna ráđa.


Ţar stóđu menn í stuđi
og stálu senu frá guđi
ţegar droparnir drýgđu mitt vín,
Og mig önnur fann
sem átti of fullan mann
en dó svo í dađrinu miđju.
Loft var Legi blandiđ,
lillablátt úr mér hlandiđ,
og stífnandi stög um minn hćl.

En hún kyssti hann
og kyssti annan mann.
Gildir hér grćnlenskur kvóti?
Og hún gisti hann
og gisti annan mann.
En mér flaut ekki kelling á Fljóti.


Er ég í týndu tjaldi
tóma pokann valdi
runnu ţar lćkir um lás.
Um miđjan mánudag
ég mundi ekkert ţađ lag
sem helgarsporunum spillti.
Og ţađ veit kaldur Kári
ađ kem ég ekki ađ ári
til ađ ergja minn Lagarfljóts-orm.

En samt, hún kyssti hann
Og kyssti annan mann.
Sá fyrri var lođinn í framan.
Og hún gisti hann
og gisti annan mann.
Nú eiga ţeir afkvćmiđ saman.

Hallgrímur Helgason

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Eiríksson

Já auđvitađ, takk... hitt er soldiđ svona Laxness eikkva, gleymdi bara ađ nota Orđabankann

Ragnar Eiríksson, 3.9.2008 kl. 23:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.