Ósvarandi spurning #7

Þegar allt snjóar í kaf í Reykjavík og allt verður ófært, verður maður að bíða eftir að maðurinn á snjóruðningstrukknum komi og ryðji götuna svo maður komist í vinnuna.

En hvernig kemst maðurinn á snjóruðningstrukknum í vinnuna sína?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aprílrós

fer hann ekki á snjósleða bara ?

Aprílrós, 2.9.2008 kl. 15:36

2 identicon

Það eru bara ráðnir vinnualkar á snjóruðningstrukka svo þeir eru enn í vinnunni þegar byrjar að snjóa

Gamli (IP-tala skráð) 2.9.2008 kl. 21:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband