Hvar er rafmagnbíllinn?

 Með ört hækkandi oliuverði er þessi heimildarmynd ágætis hugvekja um hverju þar er um að kenna og hvernig hægt væri að nýta raforku til skynsamlegri hluta en álbræðslu og vetnisframleiðslu.

 Í myndini Who killed the elecric car er farið yfir hvernig og hversvegna GM hættu framleiðslu og innkölluðu EV-1 bílana. Litið er til þátta olíurisanna, ríkistjórnar Bandaríkjana og framleiðendanna sjálfra og gefur myndin skemmtilega sýn á hvernig Korparatið virkar. 

Who killed the electric car 

 

slóðin á myndina: http://video.google.com/videoplay?docid=5871495968130273402&hl=en


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hér er slóð þar sem þessir fínu rafbílar og fleira sniðugt

http://www.perlukafarinn.is/

Stulli (IP-tala skráð) 23.7.2008 kl. 11:41

2 Smámynd: Birgir Eiríksson

þarf að kíkja á þessa mynd þegar marr er ekki að vinna. 

Birgir Eiríksson, 23.7.2008 kl. 13:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.