Ţađ verđur víst ekki tekiđ út međ sćldinni einni ađ vinna á tíunda besta veitingastađ í heimi. Ég vakna rétt um kl 0500 og hjóla í kaldri morgunkyrrđinni í eitriđ mitt sem ţeir selja á horninu, espresso í Sevenelleven. Hann rétt dugar restina út á bryggju ţar sem mín bíđur ófríđasta skúringardama í heimi en hún lagar alltaf kaffi.
Á međan ađ Dmitrí vinur minn og félagi vinnur hćgt og óskipulega hleyp ég um og geng frá vörum, undirbý 4 diska smakkiđ, tala viđ sendlana á dönskunni minni, ţeir svara á sinni og halda örugglega ađ ég sé vangefinn. Hádegiđ líđur og áđur en ég veit er ég ađ hjóla Amagerbrogade heim kl 2030, ég hjóla allt, eins og herforingi, enda lekur af mér lýsiđ eins og ţorkhaus í ţerri og stéliđ á mér orđiđ eins og á stíf bónađri Spitfire.
Heima slefa ég í mig einum durum, frá Sílasi eđa Húgó, brosi til ţóru minnar í webcam og horfi einn eđa tvo ţćtti á Discó áđur en ég lognast út af..... ţetta er ţá ţađ sem ţeir kalla myrkrana á milli.
Tenglar
Veitingastađir
- Grillið á Sögu Gamla heimilliđ mitt
- Noma í CPH
- ThePaul í Tivoli
- Michelin í Danmörku
- Bo Bech Stórvinur Grillsins
- Den lille fede
- Prémisse
Kokkadót
- Kokkamyndbönd Kokkaţćttir og allskonar vídjó
- Starchefs Allt sem er hipp og kúl
- Meistaramatur á Mbl
- Myndir Bjarna a Grillinu
Bloggarar
Sniđugar síđur
- Ljósmyndakeppni.is Fín síđa fyrir fótónörda
- vald.org Upplýsandi greinasafn.
- Information liberation The news you're not supposed to know...
- Grænjaxinn Veftímarit um umhverfismál og grćnan lífsstíl
- Andspyrna Síđasti anarkistinn á Íslandi
Myndir
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.