Ósvarandi spurning #3

Steinkulla... Sænskt ölkelduvatn með náttúrulegri kolsýru sem rennur úr fjöllunum í norður-Svíþjóð eftir að hafa sígjast gegnum bergið í hundruð ára til að vera tappað á flösku sem færir okkur tærann ferskleika norðursins.

Þetta stendur á sótavatninu sem við drekkum niðrí vinnu, rétt fyrir ofan "minst holdbar til" dagsetninguna. Hvernig í fúkafnykugum fjandanum getur vatn sem hefur legið oní fjallí, í Svíþjóð af öllum stöðum, í hundrað ár runnið út eftir 5 mánuði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vatnið sökk ofan í frjálsa Skandinavíu en kom upp í Evrópubandalaginu

Gamli (IP-tala skráð) 5.5.2008 kl. 19:16

2 identicon

Þetta er nottla búið að fara um "hendurnar" á þessum skítugu sveitamönnum í Svíþjóð þannig að auddað er "minst holdbar til" á þessu.

Biggi (IP-tala skráð) 5.5.2008 kl. 20:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.