Nú er ég alveg að verða danskur. Ég er skráður með lögheimilli hérna, er búnað fá leiðbeiningar um hvernig ég fæ peninga frá fíkinu,tek lestina í vinnuna á morgnana með takeaway cappochino eins og hver annar metrópóll og mér finnst allt vera of dýrt. Ég er kominn með danska kennitölu, segi "hæ" þegar ég kveð, safna bjórflöskum og fer aldrey á Strikið. Ég fell orðið það vel inn í hópinn að ég er reglulega spurður til vegar...af Dönum.
Samt vantar eitthvað og ég held að ég viti hvað það er, er meir að segja búnað finna mér skotmark. Er búnað planleggja og hugsa til enda og þannig verður loksins skrefið STIGIÐ TIL FULLS!! Svona tekst mér að verða eins og allir hinir bjánarnir hérna... Ég ætla að stela reiðhjóli.
Tenglar
Veitingastaðir
- Grillið á Sögu Gamla heimillið mitt
- Noma í CPH
- ThePaul í Tivoli
- Michelin í Danmörku
- Bo Bech Stórvinur Grillsins
- Den lille fede
- Prémisse
Kokkadót
- Kokkamyndbönd Kokkaþættir og allskonar vídjó
- Starchefs Allt sem er hipp og kúl
- Meistaramatur á Mbl
- Myndir Bjarna a Grillinu
Bloggarar
Sniðugar síður
- Ljósmyndakeppni.is Fín síða fyrir fótónörda
- vald.org Upplýsandi greinasafn.
- Information liberation The news you're not supposed to know...
- Grænjaxinn Veftímarit um umhverfismál og grænan lífsstíl
- Andspyrna Síðasti anarkistinn á Íslandi
Myndir
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.