Með kokka(sem ég kalla allt eldhússtaff) frá ca.8-9 löndum er enska aðeins töluð í eldhúsinu og eru menn misgóðir og veldur þetta oft misskilningi. Til að mynda var ég spurður af belgískum nema sem heitir Yanick og talar eins og Borat á fermingaraldri, hvort ég væri "dirty nine". Hann skildi ekki furðusvipinn og íslenska Ha-ið og kváði aftur "dirty nine". Eru það e-r samtök hugsa ég og vill þá helst ekki hafa neitt með þann félagsskap að gera. Orðlaus og opinmynntur veit ég ekki alveg hvað ég eigi að segja um Dirty nine en þá kemur breski sjéffin okkur til bjargar og spyr mig: Are you really thirty nine years old???
Þá hafði belgiska fíflið miskilið e-n sem sagði að ég væri twenty nine og borið það undir mig sem tók því sem hann væri að bjóða mér í hommaklúbb.
Þetta leiðréttist um leið og var það mál manna að ég væri þá sennilega unglegasti 39ára maðurinn sem þeir hefðu séð. Ég ákvað að taka því sem hrósi.
Tenglar
Veitingastaðir
- Grillið á Sögu Gamla heimillið mitt
- Noma í CPH
- ThePaul í Tivoli
- Michelin í Danmörku
- Bo Bech Stórvinur Grillsins
- Den lille fede
- Prémisse
Kokkadót
- Kokkamyndbönd Kokkaþættir og allskonar vídjó
- Starchefs Allt sem er hipp og kúl
- Meistaramatur á Mbl
- Myndir Bjarna a Grillinu
Bloggarar
Sniðugar síður
- Ljósmyndakeppni.is Fín síða fyrir fótónörda
- vald.org Upplýsandi greinasafn.
- Information liberation The news you're not supposed to know...
- Grænjaxinn Veftímarit um umhverfismál og grænan lífsstíl
- Andspyrna Síðasti anarkistinn á Íslandi
Myndir
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bwahahahaha hefði viljað sjá svipinn á þér
dirty nine...
Jokka (IP-tala skráð) 20.4.2008 kl. 19:45
talar hann eins og Apu? ar jú vríllí dörtí næn? æ vos nón as ðe fif bíííídel... hóóóótell.
Þóra (IP-tala skráð) 21.4.2008 kl. 19:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.