Eftir stutt atvinnuviðtal úti í ruslaporti bauð Christian sous chef mér vinnu á morgun vaktinni sem þýðir að ég mæti kl 0600 og vinn til 1800 alla virka daga, og sé um allan undir búning fyrir daginn og mínenplas( undirbúning) fyrir snakkið, sem eru 4 diskar sem þú færð á meðan að þú skoðar matseðilinn
og taka á móti vörum.
Þetta er starf með mikilli ábyrgð sem krefst mikils skipulags og ég hef ákveðið að taka því... svo nú er maður kominn í djúpu laugina að vinna hjá 15. besta restaurant í evrópu smkv. topp 50 listanum, en það kemur nýr 21apríl
Flokkur: Bloggar | 17.4.2008 | 00:20 (breytt kl. 00:21) | Facebook
Tenglar
Veitingastaðir
- Grillið á Sögu Gamla heimillið mitt
- Noma í CPH
- ThePaul í Tivoli
- Michelin í Danmörku
- Bo Bech Stórvinur Grillsins
- Den lille fede
- Prémisse
Kokkadót
- Kokkamyndbönd Kokkaþættir og allskonar vídjó
- Starchefs Allt sem er hipp og kúl
- Meistaramatur á Mbl
- Myndir Bjarna a Grillinu
Bloggarar
Sniðugar síður
- Ljósmyndakeppni.is Fín síða fyrir fótónörda
- vald.org Upplýsandi greinasafn.
- Information liberation The news you're not supposed to know...
- Grænjaxinn Veftímarit um umhverfismál og grænan lífsstíl
- Andspyrna Síðasti anarkistinn á Íslandi
Myndir
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju og gangi þér vel.
Kveðja. Gamli
Eirikur Einarsson (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 08:45
Wow...til hamingju frábærar fréttir ekki satt!?!
Sendi vorkveðjur frá Fróni
knús úr Ránó
Jokka (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 09:20
Frábært að heyra þetta, gangi þér vel kallinn minn
mútter
Kristbjörg Sigurfinnsdóttir (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 10:17
djössans marr þarf að rifja upp grunnskólastærðfræði til að commenta hérna, en whatever, kúl fyrir utan þennan "vakniuppfyrirallaraldir" effect, en gúd lökk og til hamingju með þetta.
Biggi (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 11:14
Úje, til hamingju, ekki gleyma að stilla vekjaraklukkuna.
Noma hlýtur að fara á topp 10 núna fyrst það er komið svona öflugt kvikindi á morgunvaktina.
Stulli (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 11:16
víííí ooog við höfum tíma til að fara í dýragarðinn um helgar! veiveivei affen!!!
Þóra (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 11:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.