Föst vinna! Borguð og allt

Eftir stutt atvinnuviðtal úti í ruslaporti bauð Christian sous chef mér vinnu á morgun vaktinni sem þýðir að ég mæti kl 0600 og vinn til 1800 alla virka daga, og sé um allan undir búning fyrir daginn og mínenplas( undirbúning) fyrir snakkið, sem eru 4 diskar sem þú færð á meðan að þú skoðar matseðilinn
og taka á móti vörum.

 Þetta er starf með mikilli ábyrgð sem krefst mikils skipulags og ég hef ákveðið að taka því...  svo nú er maður kominn í djúpu laugina að vinna hjá 15. besta restaurant í evrópu smkv. topp 50 listanum, en það kemur nýr 21apríl


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju og gangi þér vel.

Kveðja. Gamli

Eirikur Einarsson (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 08:45

2 identicon

Wow...til hamingju  frábærar fréttir ekki satt!?!

Sendi vorkveðjur frá Fróni

knús úr Ránó

Jokka (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 09:20

3 identicon

Frábært að heyra þetta, gangi þér vel kallinn minn

mútter

Kristbjörg Sigurfinnsdóttir (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 10:17

4 identicon

djössans marr þarf að rifja upp grunnskólastærðfræði til að commenta hérna, en whatever, kúl fyrir utan þennan "vakniuppfyrirallaraldir" effect, en gúd lökk og til hamingju með þetta.

Biggi (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 11:14

5 identicon

Úje, til hamingju, ekki gleyma að stilla vekjaraklukkuna.

Noma hlýtur að fara á topp 10 núna fyrst það er komið svona öflugt kvikindi á morgunvaktina.

Stulli (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 11:16

6 identicon

víííí ooog við höfum tíma til að fara í dýragarðinn um helgar! veiveivei affen!!!

Þóra (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 11:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband