Styttist í brottför

Eftir mikla og öra magaýruframleiðslu og örvæntingafulla leit af tímabundnu húsnæði reddaðist það í morgun, sólarhring fyrir brottför. Mér var bennt á auglýsingu í fréttablaðinu þar sem auglýst var herbergi á Amager frá 1apríl, mánuð í senn á aðeins brot af þeim peningum sem ég var búinn að sjá að færu í herbergi á hinu góðkunna mellu-og íslendinga hóteli Löven á Vesturbrú. Og að auki ætlar maðurinn sem er íslenskur að sækja mig á Kastrup.

Þannið að það má segja að þetta hafi reddast á síðustu metrunum... Best að afpanta bekkin við lestarstöðina.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góða ferð mágur sæll  hafðu það gott í Danaveldinu og passaðu þig á öllum hinum hehe

kv úr Ránó

Jokka (IP-tala skráð) 3.4.2008 kl. 15:19

2 identicon

þú fékkst herbergi á besta hóteli í heimi! óje

alexandra (IP-tala skráð) 7.4.2008 kl. 22:55

3 identicon

átti að vera hefðir fengið herbergi á besta hóteli í heimi! óje.. haha :)

Alexandra (IP-tala skráð) 7.4.2008 kl. 23:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband