10 atriði sem sjónvarp og kvikmyndir hafa kennt mér um lífið

- Langskólagengið fólk í ábyrgðarstöðum, t.a.m. saksóknarar og kaupsýslumenn, eru alltaf með sterkt áfengi inni á skrifstofunni sinni

- Aldrey treysta neinum með breskan hreim

- það eru bara tvö lönd í heiminum, Bandaríkin og Evrópa

- Ég þarf að hafa etnínskan minnihluta í mínum vinahóp

- Bráðavaktarlæknar hafa tilfinningaþroska á við börn og sofa saman í vinnunni

- "Now if you would excuse me officers" þýðir að ég sé feitt sekur

- Ég á að segja eitthvað töff áður en ég drep aðal óvin minn.

- Ef kona vill ekki kyssa mig þá virkar það að reyna aftur og af meiri ákafa

-  Feitir vitlausir karlmenn eiga fallegar klárar konur

- Ef ég byrja að dansa úti á götu þá kunna allir í kringum mig sporin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

og ef þú brestur í söng inni í banka þá kunna allir lagið og geta raddað það líka...auk þess kunna allir e-hvern dans við hef prófað þetta en nei það virkar ekki!

Jokka (IP-tala skráð) 3.4.2009 kl. 11:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.